sunnudagur, 6. apríl 2014

Bad hairday?


Í gær fórum við Kobbi í matarklúbb, Hafþór Svanur fékk að gista hjá afa sínum og ömmu og hefur án efa verið í alltof miklu dekri!

Enn núna áðan þegar ég vaknaði fékk hugtakið "bad hairday" algerlega nýja merkingu fyrir mér!



Mér fannst þetta svo fáránlega fyndið að ég varð að leyfa fleirum að hlæja! Þetta virðist samt vera miklu minna á myndum, ég gæti allavega auðveldlega leikið brjálaðan prófessor í augnablikinu. 

Ég er allavega farin í sturtu, spurning hvernig gangi að rétta úr lubbanum! 

Engin ummæli: