laugardagur, 21. desember 2013

Smá pæling...

Þetta er nánast dagleg pæling, þar sem að sonur minn sofnar alltaf við Dýrin í Hálsaskógi, og flest kvöld eru þau spiluð oftar enn einu sinni.



Ætli einhver hafi prófað að baka eftir piparkökuuppskriftinni?? 

2 ummæli:

Arndis sagði...

Já, við! :D Haukur vildi endilega gera það. Við tókum fullt af myndum og myndböndum - einhvern daginn höfum við það af að klippa þetta saman. Þær eru ekki mjög bragðmiklar og það er allt, allt, alltof mikið smjör í þeim - svo mikið að deigið verður eiginlega ekki deig, heldur bara smjörhræra S-) Við bökuðum eina plötu bara til að prófa en hentum restinni af deiginu :D Þar hefur þú það!
Arndís Freydísarmamma

Unknown sagði...

Hahahaha vá hvað það kemur mér ekki á óvart að þið hafið prófað! ;) hahaha! :) Þið eruð frábær!

Enn þá þarf ég ekki að eyða tíma mínum í það :P