miðvikudagur, 21. maí 2014

Hvítlaukur, engifer og karrý!

Þegar maður er með fáránlega mikla hálsbólgu og kvef er þá ekki alveg eðlilegt að fá sér grænmetissúpu með óhóflegu magni af hvítlauk, engiferrót og karrý í morgunmat?
Hálsbólgan getur allavega ekki versnað við það! ;) 




Annars hefði ég þurft að ná mynd af veðrinu áðan, það snjóaði... já já snjór 21.maí. Reyndar bara í smástund, nú er bara slidda. Þetta veður sko! :) 

Engin ummæli: