miðvikudagur, 11. desember 2013

Jólasveinar

Í nótt kemur víst fyrsti jólasveinninn og á þessu heimi fór skórinn útí glugga. Þrátt fyrir engan skilning hjá blessuðu barninu á þessu öllu saman! 




Hann var stórlega hneykslaður á mömmu sinni þegar ég þaut með hann framm í forstofu að sækja skó rétt áður enn hann átti að fara að sofa, og ekki nóg með það þá fékk hann ekki heldur að klæða sig í skóinn heldur var honum plantað útí glugga! Hafþór Svanur var nú ekki sérlega hrifinn af þessu uppátæki, spurning hvort hann taki betur í það í fyrramálið :) 




Herra hard core




Engin ummæli: